Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lóðréttur landbúnaður
ENSKA
vertical farming
DANSKA
vertikalt landbrug
SÆNSKA
vertikal odlingsförhållande
FRANSKA
agriculture verticale
ÞÝSKA
vertikale Landwirtschaft
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin komst að þeirri niðurstöðu að fyrirliggjandi gögn um samsetningu og reynslu af notkun ferskra plantna af tegundunum Wolffia arrhiza og Wolffia globosa og gögnin sem lögð voru fram um hefðbundin matvæli sem ræktuð eru samkvæmt skilyrðum lóðrétts landbúnaðar, eins og lýst er í tilkynningunni, skapi ekki öryggisvanda.

[en] The Authority concluded that the available data on the composition and the history of use of the fresh plants of Wolffia arrhiza and Wolffia globosa and the data provided on the traditional food cultivated under the conditions of vertical farming as described in the notification do not raise safety concerns.

Skilgreining
plönturæktun á flötum sem er staflað upp lóðrétt, á lóðréttum yfirborðum og/eða sambyggð öðrum byggingum (þýtt úr skilgr. IATE og með hliðsjón af orðalista á vertical farming.net)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2191 frá 10. desember 2021 um leyfi til að setja á markað ferskar plöntur af tegundinni Wolffia arrhiza og/eða Wolffia globosa sem hefðbundin matvæli frá þriðja landi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/2470

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/2191 of 10 December 2021 authorising the placing on the market of fresh plants of Wolffia arrhiza and/or Wolffia globosa as a traditional food from a third country under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470

Skjal nr.
32021R2191
Aðalorð
landbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira